Útgáfa 4.1 af WordPress, nefnt “Dinah” til heiðurs jazz-söngkonunni Dinuh Washington, er fáanlegt sem niðurhal eða uppfærsla í WordPress stjórnborðinu þínu. Nýjungar í WordPress 4.1 hjálpa þér að einbeita þér við ritun og nýja sjálfgefna þemað gerir þér kleift að birta afraksturinn á sem glæsilegastan hátt.